Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Stjarnan - Haukar í kvöld

Nú er körfuboltatímabilið að komast á fullan snúning. Í kvöld, þriðjudag kl 19:15 leikur meistaraflokkur karla gegn Haukum í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins. Haukar komu talsvert á óvart á síðasta tímabili og stóðu sig ákaflega vel. Ívar Ásgrímsson er þjálfari Haukamanna og þar fer reynslumikill þjálfari og leikmaður sem gerði virkilega góða hluti með liðið í fyrra. Þetta verður áhugaverður leikur og við hvetjum alla að mæta og fylgjast með alvöru körfuknattleik.

Nú er um að gera að rífa sig í gang, koma og styðja strákana.


SKÍNI STJARNAN

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer