Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Komdu í körfu - Dominos býður á æfingar

Dominos pizza, í samstarfi við KKÍ og félögin á höfuðborgarsvæðinu, býður börnum og unglingum frítt á æfingar vikuna 15.-22. september. Æfingar körfuknattleiksdeildar eru komnar á gott skrið og nýir iðkendur eru boðnir velkomnir. Hægt er að sjá æfingatöflu deildarinnar hér.

 

komduikorfu plakat

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer