Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Lengjubikarinn hefst í dag

Lengubikarinn hefst hjá okkur Stjörnumönnum í dag, sunnudag kl 16:00 og mótherjarnir Skallagrímsmenn. Leikurinn er góð vísbending hvernig leikmenn koma undan sumrinu. Kjörið tækifæri að sjá Jarrid Frye að nýju í Stjörnubúning sem og nýja leikmenn liðsins.
Strákarnir vilja sjá sem flesta í Ásgarði og stefna á að byrja tímabilið með látum!

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer