Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Æfingahópar yngri landsliða Íslands valin

Þjálfarar yngri landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína æfingahópa sem taka þátt í æfingum U15, U16 og U18 landsliða Íslands yfir jólahátíðarnar.  Stjarnan á 14 leikmenn í þessum æfingahópum sem eru frábærar fréttir og sýnir hversu öflugt barna- og unglinastarfið er hjá okkur.

Í U15 hópi stúlkna var Sólveig Jónsdóttir valin til æfinga og í U18 er Sunna Margrét Eyjólfsdóttir fulltrúi Stjörnunnar.

Í U15 æfingahópi drengja á Stjarnan 5 fulltrúa, þá Baldur Snorrason, Brynjar Boga Valdimarsson, Kristinn Ólaf Jóhannsson, Mikael Frey Snorrason og Orra Gunnarsson.  Í U16 drengja á Stjarnan 4 leikmenn, Ásgeir Ólafsson Christiansen, Eyþór Erni Magnússon, Friðrik Anton Jónsson og Magnús Helga Lúðvíksson.  Stjarnan á svo 3 fulltrúa í U18, þá Árna Gunnar Kristjánsson, Dúa Þór Jónsson og Ingimund Orra Jóhannsson

Barna- og unglingaráð Stjörnunnar óskar þessum frábæru leikmönnum til hamingju með valið.

 

Lúlli-min

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Miðvikudagur 13. Desember Kl. 19:15
Borgarnes
Körfubolta Úrvalsdeild kvenna Domino´s deildin Skallagrímur-Stjarnan
----------------------------------------------------------------
Fimmtudagur 14. Desember Kl. 20:00
Ásgarður
Körfubolt Úrvalsdeild karla Domino´s deildin Stjarnan-Tindastóll
----------------------------------------------------------------
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer