Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Yngri landslið Íslands í körfuknattleik valin – Stjarnan á 5 fulltrúa

Þjálfarar og aðstoðarþjálfarar yngri landsliða KKÍ hafa valið sína leikmenn sem munu mynda landslið Íslands og taka þátt í landsliðsverkefnunum sumarið 2017.  Stjarnan á 5 glæsilega fulltrúa að þessu sinni, Magnús Helga Lúðvíksson í U15, Árna Gunnar Kristjánsson, Dúa Þór Jónsson og Ingimund Orra Jóhannsson í U16 og Jónínu Þórdísi Karlsdóttur í U18.  Barna- og unglingaráð er stolt af þessum árangri en það er líka ljóst að markmið félagsins er að eiga fleiri fulltrúa í landsliðum Íslands á næstu árum.

U15 liðin fara á Copenhagen Invitational mótið í Danmörku í júní, U16 og U18 liðin fara fyrst á NM í Finnlandi, einnig í júní, og svo fer hvert og eitt þeirra einnig í Evrópukeppni FIBA síðar í sumar.

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Miðvikudagur 21. Febrúar Kl. 19:15
Ásgarður
Domino´s deild kvenna Stjarnan - Skallagrímur
----------------------------------------------------------------
Laugardagur 24. Febrúar Kl. 16:30
Valshöllin
Domino´s deild kvenna Valur - Stjarnan
----------------------------------------------------------------
Miðvikudagur 28. Febrúar Kl. 19:15
Ásgarður
Domino´s deild kvenna Stjarnan - Haukar
----------------------------------------------------------------
Fimmtudagur 1. Mars Kl. 19:15
Schenkerhöllin
Domino´s deild karla Haukar - Stjarnan
----------------------------------------------------------------
Mánudagur 5. Mars Kl. 19:15
Ásgarður
Domino´s deild karla Stjarnan - Keflavík
----------------------------------------------------------------
Miðvikudagur 7. Mars Kl. 19:15
Smárinn
Domino´s deild kvenna Breiðablik - Stjarnan
----------------------------------------------------------------
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer