Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Síðustu vikur körfuboltaskólans

Hinn sívinsæli körfuboltaskóli Stjörnunnar hefur að venju verið í fullu fjöri í sumar. Þegar þetta er ritað er næst síðasta vika skólans nýhafin, en þessa vikuna er boðið upp á námskeið í hálfan (13-16) og heilan dag (9-16). Það sama gildir um næstu viku, en þá verður einnig boðið upp á námskeið í hálfan og heilan dag. Skráning fer fram í gegnum heimasíðu Stjörnunnar.

 

Yfirþjálfarar körfuboltaskólans eru þeir Marvin Valdimarsson og Elías Orri Gíslason.

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer