Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Hlynur Bæringsson í Stjörnuna

Hlynur Bæringsson hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild um að leika með Stjörnunni í vetur. Hlyn þarf vart að kynna fyrir íslenskum áhugamönnum um körfubolta, enda landsliðsfyrirliði Íslands til nokkurra ára. Hlynur hefur leikið í Svíþjóð við góðan orðstír frá árinu 2010, en þar áður gerði hann garðinn frægan með liði Snæfells, þar sem hann varð til að mynda Íslands- og bikarmeistari með liðinu árið 2010. Við bjóðum Hlyn hjartanlega velkominn í Stjörnuna.

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Föstudagur 20. Október Kl. 20:00
Njarðvík
Domino´s deild kk Njarðvík - Stjarnan
----------------------------------------------------------------
Laugardagur 21. Október Kl. 15:00
Stykkishólmur
Domino´s deild kvk Snæfell - Stjarnan
----------------------------------------------------------------
Föstudagur 27. Október Kl. 19:15
Icelandic Glacial höllin
Domino´s deild kk Þór Þ. - Stjarnan
----------------------------------------------------------------
Fimmtudagur 2. Nóvember Kl. 19:15
Ásgarður
Domino´s deild kk Stjarnan - ÍR
----------------------------------------------------------------
felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer