Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Stjarnan Lengjubikarmeistari í fyrsta sinn!

Stjarnan varð í gærkvöld Lengjubikarmeistari karla í fyrsta skipti í sögu félagsins þegar liðið lagði Þór Þorlákshöfn 72-58 í úrslitaleik á Selfossi. Al'lonzo Coleman var stigahæstur Stjörnumann með 16 stig, Marvin Valdimarsson skoraði 15 og Tómas Þórður Hilmarsson skoraði 14 stig. Fyrsti titillinn er því kominn í hús í ár! Næst á dagskrá er svo Domino's deildin en þar hefur Stjarnan leik 14. október, þegar meistaraflokkur kvenna leikur sinn fyrsta úrvalsdeildarleik í sögunni þegar Haukakonur koma í heimsókn. Daginn eftir tekur svo meistaraflokkur karla á móti KR í sínum fyrsta leik. Það er því nóg til að hlakka til fyrir körfuboltaþyrsta Stjörnumenn!

 

Skíni Stjarnan

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer