Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Tímabilið hefst vel í körfunni, stelpurnar hefja leik annað kvöld

Stjörnumenn hófu veturinn í Lengjubikar karla í kvöld þegar þeir sóttu Þórsara á Akureyri heim. Leiktíðin hefst vel hjá okkar mönnum því lokatölur voru 64-77 Stjörnunni í vil! Justin var atkvæðamestur í liði Stjörnunnar með 19 stig og þeir Marvin og Tómas Heiðar skoruðu sín 14 stigin hvor.

Annað kvöld hefja Stjörnukonur svo leik í Lengjubikar kvenna, þegar Fjölnisstúlkur mæta í Ásgarð. Leikurinn hefst 19:15 og ætti auðvitað enginn að láta sig vanta.

Áfram Stjarnan!

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer