Körfubolti
stjarnan-header-1
Karfa
Gildi3

Verðlaun veitt á lokahófi körfunnar

Nýlega fór fram lokahóf meisdtaraflokka körfunnar og var þar mikil stemning. Bæði kvennaliðið og karlaliðið geta verið mjög ánægð með sinn árangur í vetur og notuðu þjálfararnir tækifærið og verðlaunuðu þá leikmenn sem sköruðu framúr.

 

Mikilvægustu leikmennirnir voru Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Justin Shouse og Dagur Kár Jónsson en þessir leikmenn eru virkilega vel að þessum heiðri komnir. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir öll verðlaun kvöldsins.

 

Karlaliðið:
Spartverji ársins - Ágúst Angantýsson
Mestu framfarir - Tómas Þórður Hilmarsson
Varnarmaður ársins - Ágúst Angantýsson
Mikilvægustu leikmenn - Justin Shouse og Dagur Kár Jónsson

Kvennaliðið:
Mestu framfarir - Gabríela Hauksdóttir
Besti liðsfélaginn - Sigríður Antonsdóttir
Varnarmaður ársins - Eva María Emilsdóttir
Spartverji og mikilvægasti leikmaður ársins - Bryndís Hanna Hreinsdóttir

 

DSC 5256 753x464

 

 

DSC 5250 800x631

 

DSC 5215 800x534

 

DSC 5248 800x532

Iðkendur

SkraIdkanda

Körfubolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer