8. flokkur karla
stjarnan-header-1
8flok
Gildi3
Þriðjudagur, 13 Júní 2017

Stjarnan - Víkingur - Pepsí deild karla.

Kæru foreldrar.

Núna er búið að bjóða flokknum að leiða meistarflokk karla inn á  í Pepsí deild karla sem verður á fimmtudaginn klukkan 20:00 næstkomandi á Samsungvellinum. Það eru 22.fyrstu sem skrá sig hér á bloggsíðu sem fá að leiða inn á. 

Það er mæting inn í Stjörnheimili 19:30 og mun ég taka á móti þeim og koma þeim í raðir. Þeir verða að vera í Stjörnutreyjunni sem er með Orkuna að framan og í hvítum stuttbuxum. Leikurinn byrjar 20:00 á Samsungvellinum.

(Ég vil fá þá drengi sem fengu ekki að taka þátt í sýðasta verkefni að leiða inn á þessum leik)

Skilaboð  

#27 Joshua 2017-11-09 05:44
I think your website needs some fresh content. Writing manually takes a
lot of time, but there is tool for this time consuming task, search for; Boorfe's tips unlimited content

My site ... Christel04: https://Sven02.wix.com
Tilvísun
#26 Kristinn 2017-06-14 20:03
Magnús Rökkvi er til ef enn vantar
Tilvísun
#25 Helga Rúna 2017-06-14 14:39
Birkir er til ef það vantar ennþá
Tilvísun
#24 Ellen 2017-06-13 21:31
Bjarki Freyr er til í að mæta - hann fór ekki síðast.
Tilvísun
#23 Árni Þ 2017-06-13 21:09
Þorvaldur Már er til ef það er ekki orðið fullt, var ekki síðast
Tilvísun
#22 Þórhalla 2017-06-13 21:06
Einar Þórhallur er til ef vantar í hópinn .
Tilvísun
#21 Anna 2017-06-13 21:06
Vilhjálmur Karl mætir
Tilvísun
#20 Baldur Sig 2017-06-13 21:05
Baldur Ari er klár
Tilvísun
#19 Birgir Jóhannsosn 2017-06-13 17:18
Aron Bjarki mætir
Tilvísun
#18 Anna Sif 2017-06-13 16:44
Arnar Kári er til í að vera með ef það fyllist ekki af þeim sem voru ekki með síðast :)
Tilvísun
#17 Telma Kjaran 2017-06-13 16:19
Birnir Dagur er spenntur að mæta :-)
Tilvísun
#16 Freyja 2017-06-13 14:06
Arnar Breki er spenntur. Hann missti af þessu síðast :)
Tilvísun
#15 Bryndís Fjóla 2017-06-13 13:45
Jóhann Hinrik er til
Tilvísun
#14 Jon Helgi 2017-06-13 13:07
Jón Óttar er spenntur.
Tilvísun
#13 Laufey 2017-06-13 13:03
Eyþór Orri 2011 er til í þetta
Tilvísun

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 8. fl. kk

Þórarinn Einar Engilbertsson
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

824-0506

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

Æfingatímar - 8. flokkur kk

8. flokkur KK yngra ár 

 

Þriðjudagur  kl. 17:15-18:00 Blái salur Ásgarði
Fimmtudagur   kl. 17:15-18:00 Blái salur Ásgarði

 

8. flokkur KK eldra ár

 

Þriðjudagur 18:00-18:45 Blái salur Ásgarði

Fimmtudagur 18:00-18:45 Blái salur Ásgarði 

 

 

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer