7. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
forsida
Gildi3
Miðvikudagur, 16 Júlí 2014

Myndamöppur og grill fyrir Símamótið

Kæru foreldrar!Minnum á hittinginn hjá stelpunum í Stjörnuheimilinu í dag kl. 18:00 þar sem þær raða í myndamöppurnar sínar frá SportHero. Þessar möppur afhenda þær svo andstæðingum sínum eftir hvern leik á Símamótinu. Myndatökur hafa farið fram í vikunni og verður þetta skemmtileg viðbót …
Kæru foreldrar!   Sumaræfingar hefjast í flokknum þriðjudaginn 10. júní.  Við æfum í sumar sem hér segir:   Mánudaga 9-10 Þriðjudaga 9-10 Miðvikudaga 9-10 Fimmtudaga 9-10   Lokum einnig fyrir skráningu á Símamótið og Pæjumótið á Siglufirði á morgun.   Með góðri kv…
Miðvikudagur, 04 Júní 2014

Skráning á sumarmótin

Kæru foreldrar!Velkomin á nýtt svæði fyrir 7. flokk kvenna.  Bloggsíðan okkar dettur út og öll samskipti fara eftirleiðis í gegnum þessa síðu www.stjarnan.is Það er ekki hægt að setja athugasemdir né annað inn á bloggsíðuna lengur en hér fyrir neðan er hægt að senda skilaboð.  Nú fer …
Síða 38 af 38

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 7. fl. kvk

Þórarinn Einar Engilbertsson
8240506
tThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Æfingatímar - 7. flokkur kvk

Mánudagur 16:00-17:00 Blái salur Ásgarði

Miðvikudagur 16:00 - 17:00 Aðalvöllur

Föstudagur 15:00- 16:00 Minni völlur 1

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA