7. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
forsida
Gildi3
Miðvikudagur, 15 Mars 2017

Dómaranámskeið miðvikudaginn 22.mars frá klukkan 18:00 - 20:00 inn í Stjörnuheimili.

Undanfarin ár hefur gríðarleg gróska verið í yngri flokka starfi Stjörnunar. Góður árangur hefur náðst innan vallar auk þess sem fjöldi iðkenda hefur aldrei verið meiri hjá félaginu.

Því fylgja líka vandamál því með fleiri iðkendum spilar Stjarnan fleiri leiki á Samsungvelli sem þýðir að Stjarnan þarf að manna fleiri dómarastörf. Eins og staðan er í dag þá vantar okkur hjálp við að manna þessi störf.

Hvort þú sért foreldri,karl,kona eða áhugamanneskja um fótbolta,fyrrum iðkandi/leikmaður eða þig lángar bara til að hjálpa okkur að halda úti frábærri umgjörð í kringum yngri flokka Stjörnunar þá viljum við bjóða þér á dómaranámskeið niður í Stjörnheimili miðvikudaginn 22.mars klukkan 18:00. – 20:00.

- Dómarastjóri KSÍ mun halda námskeiðið.
- Með Dómaraskirteini fylgir árskort á alla leiki í öllum deildum á vegum KSÍ og þú kemst í forgáng til að fá miða á landsleiki.
- Með því að dæma fyrir Stjörnuna hjálparu félaginu að halda góðum standard í dómgæslu málum hjá yngri flokkum Stjörnunar.

- Það fylgir því góð hreyfing og félagsskapur að dæma fótbolta leiki hvort sem það er í 5.flokki eða aðstoðardómgæsla í 2.flokki.
Skráning er hafin á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 7. fl. kvk

Þórarinn Einar Engilbertsson
8240506
tThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Æfingatímar - 7. flokkur kvk

Mánudagur 16:00-17:00 Blái salur Ásgarði

Miðvikudagur 16:00 - 17:00 Aðalvöllur

Föstudagur 15:00- 16:00 Minni völlur 1

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer