6. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Sunnudagur, 26 Febrúar 2017

TM-mótið 2017 Stjörnuvöllur

Kæru foreldrar.   Nú er hafin skráning á mótið okkar niður á Samsungvellinum sunnudaginn 23.apríl hér á bloggsíðu. Ég vil biðja foreldra að skrá stúlkuna sína hér á bloggsíðu ef hún ætlar að taka þátt. Þetta er eina skiptið sem ég tek niður skráningar í gegnum bloggsíðuna.   Kv.Tóti…
Þriðjudagur, 14 Febrúar 2017

Skagamótið 5.mars

Kæru foreldrar.   Nú er hafin skráning fyrir mótið upp á Skaga sunnudaginn 5.mars. Leikið verður frá klukkan 9:00 - 13:00. í stað þess að skrá stúlkuna á bloggsíðunni þá verður breyting á greiðslufyrirkomulagi. Foreldrar þurfa að greiða þáttökugjald inn á reikning flokksins þá telst stúlkan s…
  Knattspyrnuskóli Stjörnunnar í vetrarfíiDagsetning: 20., 21., 22. og 24. febrúar Hvaða dagar: Mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur og föstudagurKlukkan hvað: Milli klukkan 10:00-12:00Hvar: StjörnuvöllurHverjir þjálfa: Aðalþjálfarar yngri flokka StjörnunnarAnnað: Taka með sér hollt nesti…
Sunnudagur, 12 Febrúar 2017

Landsbankamótið á Sauðárkróki 2017

Kæru foreldrar.   Nú er hafin skráning á Landsbankamótið á Sauðárkróki 24.-25.juni. Ég vil biðja alla foreldra að svara hvort stúlkan ætli að koma á mótið eða ekki. Þeir foreldrar sem ætla að fara með stúlkuna sína á mótið þá vil ég biðja þá um að fara að skoða gisti möguleika á Sauðárkróki. …
Kæru foreldrar.   Okkur þykir leitt að tilkynna að úti-æfingar dagsins í 5., 6. og 7. flokk falla niður í dag, miðvikudaginn 8. febrúar. Veðrið bíður því miður ekki upp að boltar, keilur og önnur áhöld geti staðið af sér veður og vind.  Kv.Tóti  …

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kvk

Þórarinn Einar Engilbertsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

824-0506

Anna María Baldursdóttir

 

 

Æfingatímar - 6. flokkur kvk

Mánudagur  kl 15:00-16:00  Blái salur

Miðvikudagur  kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Föstudagur  kl 16:00-17:00  Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA