6. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Kæru foreldrar.   Á föstudaginn næstkomandi þá verður stórleikur hjá meistaraflokki kvenna þegar Breiðablik kemur í heimsókn í undanúrslitum Bikarkeppninar. Við höfum fengið boð um að láta stúlkurnar í flokknum leiða inn á. Þær sem hafa áhuga á því þá er skráning hafin hér á bloggsíðu. Mæting…
Föstudagur, 08 Júlí 2016

Símamótið 2016.

Kæru foreldrarNú styttist í Símamótið, sem haldið verður í Kópavogi dagana 14. - 17. júlí og því er komið að greiðslu þátttökugjalda.Eins og þið eflaust vitið þá var TM mótið í vor fjáröflunarmót fyrir flokkinn og er innheimt mótsgjald á Símamótið háð þátttöku foreldra í þeirri fjáröflun.  …
Kæru foreldrarNú styttist heldur betur í Landsbankamótið á Sauðárkróki, sem verður haldið helgina 25-26 júní.Mótið í fyrra tókst mjög vel, skipulag var til fyrirmyndar og ekki var hægt að kvarta yfir veðrinu. Þjálfarar og foreldrar unnu vel saman í að leysa hin ýmsu verkefni og er það von okkar í fo…
Miðvikudagur, 25 Maí 2016

Æfingaleikir Fjölnir.

Kæru foreldrar.   Æfingaleikur verður á móti Fjölnir sunnudaginn 12.juni á Samsungvellinum frá klukkan 13:10 - 14:30. Ég vil biðja ykkur um að skrá stúlkuna ykkar ef hún ætla að taka þátt í þessum æfingaleik. Það er stutt í Sauðárkrók og flott fyrir þær að fá verkefni áður en við förum þánnga…
Kæru foreldrar.   Hér hafin skráning fyrir stúlkurnar fyrir leikinn hjá Skínandi. Einingis 22.stúlkur fá að taka þátt í þessu verkefni. Leikurinn byrjar klukkan 20:00 og er mæting klukkan 19:30 niður í VIP herbergið niður í Stjörnheimili miðvikudaginn 25.mai fyrir þær sem vilja leiða stúlkurn…

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kvk

Þórarinn Einar Engilbertsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

824-0506

Anna María Baldursdóttir

 

 

Æfingatímar - 6. flokkur kvk

Mánudagur  kl 15:00-16:00  Blái salur

Miðvikudagur  kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Föstudagur  kl 16:00-17:00  Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA