6. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Sunnudagur, 23 Október 2016

Lemon mótið 2016

Kæru foreldar.   Nú er hafin skráning fyrir Lemon mótið 2016 20.nóvember hjá stúlkunum í flokknum sem verður haldið inn í Kór. Ég vil biðja foreldra að skrá stúlkuna sína hérna á bloggsíðu ef hún ætlar að taka þátt í þessu móti. Ég vil minna á að einungis þær stúlkur sem hafa gengið frá æfing…
Miðvikudagur, 19 Október 2016

Æfing fellur niður

Kæru foreldrar.

 

Æfingin í dag fellur niður í dag sökum veðurs. Veðrið á eftir að versna þegar líður á daginn.

 

Kv.Tóti

Miðvikudagur, 12 Október 2016

Æfingaleikur.

Kæru foreldrar.   Laugardaginn 15.október ætlum við að taka æfingaleik á móti Fylkis stelpum. Mæting er klukkan 14:30 og munu leikirnir byrja klukkan 15:00 niður á Samsungvelli. Ég vil biðja foreldra að skrá stúlkuna sína hér á bloggsíðu ef hún ætlar að taka þátt.    Framlenging á…
Miðvikudagur, 12 Október 2016

Æfingin í dag

Kæru foreldrar.

 

Það verður æfing í dag en það er frjáls mæting á hana. 

 

Kv.Tóti

Föstudagur, 30 September 2016

Stjarnan - FH úrslitaleikur.

Kæru forráðamennÁ föstudaginn næstkomandi falla niður æfingar hjá öllum flokkum í knattspyrnudeild vegna úrslitaleikjar hjá meistaraflokki kvenna í knattspyrnu en Stjörnustúlkur verða Íslandsmeistarar 2016 með sigri í leiknum.Við viljum því hvetja alla iðkendur til að mæta á leikinn og minnum á að f…

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kvk

Þórarinn Einar Engilbertsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

824-0506

Anna María Baldursdóttir

 

 

Æfingatímar - 6. flokkur kvk

Mánudagur  kl 15:00-16:00  Blái salur

Miðvikudagur  kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Föstudagur  kl 16:00-17:00  Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA