6. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Þriðjudagur, 02 Maí 2017

Stjarnan - KR Pepsídeild kvenna.

Kæru foreldrar.

 

Meistaraflokkur kvenna á að spila sinn fyrsta leik í Pepsí deild kvenna á morgun miðvikudag á Samsungvellinum og hafa þær beðið flokkinn um 22.stúlkur sem vilja leiða þær inn á völlinn. Mæting er 18:45 niður í sjónvarpsherbergi og þær fyrst sem skrá sig hér á bloggsíðu fá að leiða þær inn á í þessum leik. 

 

Mæting er í Stjörnutreyjunni og hvítum stuttbuxum. 

 

Með góðri kveðju Tóti

Skilaboð  

#22 Inga Lind 2017-05-03 16:59
Jóhanna Hildur þarf því miður að afboða sig.
Tilvísun
#21 Kristín 2017-05-03 14:28
Eva Margrét mætir
Tilvísun
#20 Ásta 2017-05-03 12:36
Arna Þórey mætir
Tilvísun
#19 Bryndís Sig 2017-05-03 12:12
Halldóra vill vera með!
Tilvísun
#18 Þóra 2017-05-02 21:00
Kristín Li langar að vera með
Tilvísun
#17 Vigdís 2017-05-02 16:54
Hrefna mætir
Tilvísun
#16 Anna Lilja 2017-05-02 16:06
Sara Margrét mætir
Tilvísun
#15 Magðalena 2017-05-02 14:19
Thelma Guðrún vill endilega fá að leiða inn á
Tilvísun
#14 Auður 2017-05-02 11:14
Hrafnhildur Lilja mætir :-)
Tilvísun
#13 Ásta 2017-05-02 10:54
Sóley Edda mætir að leiða inná :)
Tilvísun
#12 Hafdís 2017-05-02 10:28
Elsa Kristín vill leiða inn á ⚽️
Tilvísun
#11 Magga 2017-05-02 10:24
Anna Björk vill leiða inn á völlinn
Tilvísun
#10 Erna 2017-05-02 09:41
Aníta Ösp er til.
Tilvísun
#9 Inga Lind 2017-05-02 09:27
Jóhanna Hildur er heldur betur til í þetta
Tilvísun
#8 Rósa 2017-05-02 09:20
Hildur Sara leiðir inná
Tilvísun

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kvk

Þórarinn Einar Engilbertsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

824-0506

Anna María Baldursdóttir

 

 

Æfingatímar - 6. flokkur kvk

Mánudagur  kl 15:00-16:00  Blái salur

Miðvikudagur  kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Föstudagur  kl 16:00-17:00  Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer