6. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Mánudagur, 24 Apríl 2017

Símamótið 2017

Símamótið 2017 - Skráning hafin

 

Sýðasti skráningadagur er mánudagurinn 1.mai og eftir þann tíma mun ég ekki taka við fleiri skráningum á mótið.Símamótið verður haldið á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogi dagana 13.-16. júlí 2017. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. Dagskráin hefst með skrúðgöngu frá Digraneskirkju fimmtudagskvöldið 13. júlí kl. 19.30. Keppni hefst að morgni föstudags. Mótsslit verða síðdegis sunnudaginn 16. júlí.


Allir leikir í mótinu fara fram á völlum á félagssvæði Breiðabliks, bæði úti og í Fífunni. Leikið verður skv. reglum KSÍ um minni knattspyrnu ásamt sérreglum Símamótsins. 5. flokkur leikur 7 manna bolta en 6. og 7. flokkur 5 manna bolta. Allir þátttakendur fá viðurkenningarpeninga.Þátttökugjald (þjálfarar og fararstjórar greiða ekki)


Þátttökugjald er 8.800 kr. á hvern leikmann. Innifalið í því er keppnisgjald, glæsileg gjöf frá Símanum, sundmiði og skemmtidagskrá. 
 

Fæði/gisting (þjálfarar og fararstjórar greiða líka)

Gjald fyrir fæði og gistingu er 7.200 kr. Innifalið í því er gisting í svefnpokaplássi í skólastofu, morgunmatur (fös., lau. og sun.) og kvöldmatur (fim. og fös.).


 Lið sem skráð eru eftir 01. júní fara á biðlista og EKKI er hægt að tryggja að þau komist að.


Greiða þarf þátttökugjaldið og gjald fyrir fæði og gistingu í síðasta lagi 15. júní 2017.


Athugið að mótið takmarkast við ákveðin fjölda liða og ef takmarka þarf fjölda liða gildir greiðsludagsetning staðfestingargjalds.

Nauðsynlegt er að senda kvittun í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Athugið að niðurröðun í skólana tekur mið af því hvenær liðin greiða staðfestingargjaldið.

Skráning 
Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. , og við sendum ykkur skráningarform sem fyllt er rafrænt. Best er að einn aðili innan félagsins taki að sér að skrá fyrir alla flokka.

Við skráningu þarf að hafa eftirfarandi upplýsingar við höndina
Nafn, netfang og símanúmer þjálfara sem og tengiliðs/umsjónarmanns. Upplýsingar um fjölda liða í hverjum flokki og mat um styrkleikaröðun.

Nánari upplýsingar: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

http://simamotid.is/

Skilaboð  

#44 Grímur 2017-05-02 10:32
Helga er til í það
Tilvísun
#43 Þóra 2017-05-01 20:06
Kristín Li mætir
Tilvísun
#42 Jónas Gestur Jónasso 2017-05-01 10:52
Jóhanna Mjöll mætir
Tilvísun
#41 Magðalena 2017-05-01 10:26
Thelma Guðrún mætir
Tilvísun
#40 Þorgerður 2017-05-01 00:20
Þórey mætir
Tilvísun
#39 GísliBB 2017-04-30 23:17
Hildur Vaka mætir
Tilvísun
#38 Björn Styrmir Árnaso 2017-04-30 22:49
Þórhildur Sonja mætir
Tilvísun
#37 Ásta 2017-04-30 14:06
Sóley Edda mætir
Tilvísun
#36 Magga 2017-04-30 13:39
Anna Björk mætir
Tilvísun
#35 Jóhanna 2017-04-30 10:05
Ásdís Líndal mætir á símamótið
Tilvísun
#34 Hannes M 2017-04-29 22:51
Embla Dögg mætir
Tilvísun
#33 Inga Lind 2017-04-29 22:43
Jóhanna Hildur mætir
Tilvísun
#32 Rósa 2017-04-29 22:33
Hildur Sara mætir⚽️
Tilvísun
#31 María B Daðadóttiir 2017-04-29 22:19
Bára mætir
:P :roll:
Tilvísun
#30 Jóhann 2017-04-29 22:09
Hrafnhildur Lilja mætir.
Tilvísun

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kvk

Þórarinn Einar Engilbertsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

824-0506

Anna María Baldursdóttir

 

 

Æfingatímar - 6. flokkur kvk

Mánudagur  kl 15:00-16:00  Blái salur

Miðvikudagur  kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Föstudagur  kl 16:00-17:00  Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer