6. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Kæru foreldrar og forráðamenn,Það var virkilega gaman að sjá hversu margir mættu á síðustu æfinga tímabilsins sl. laugardag í blíðskaparveðri á Hofsstaðargrasinu.  Æfingin var stórskemmtileg þar sem strákarnir, foreldrar og systkini spreyttu sig á ýmsum knattþrautum og spiluðu svo hörkuleiki í …
Kæru foreldrar og forráðamenn,Laugardaginn 27. ágúst fer fram síðasta æfing 6. flokks á tímabilinu og verður æfingin með afar léttu og skemmtilegu sniði þar sem foreldrum og systkinum er velkomið að taka þátt.Æfingin fer fram klukkan 14:00-15:00 á Hofsstaðargrasi og munum við þjálfararnir …
Föstudagur, 19 Ágúst 2016

Flokkaskipti hjá knattspyrnudeild

Kæru foreldrar og forráðamenn,Síðustu formlegu æfingu 6. flokks kk samkvæmt æfingatöflu lauk í gær, fimmtudaginn 18. ágúst. Yngstu flokkar knattspyrnudeildar fara nú í smá frí áður en flokkaskipti taka gildi í byrjun september. Yngra árið (2007) færist þá á eldra ár í 6. flokki og eldra ár (2006) fæ…

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kk

Ottó Valur Leifsson

6955655

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Halldór Ragnar Emilsson
8485429
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Davíð Sævarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

821-5374

Æfingatímar - 6. flokkur kk

Mánudagur 16:00-17:00 yngri

Mánudagur 17:00-18:00 eldri

Miðvikudagur 16:30-17:30 yngri

Miðvikudagur 17:30-18:30 eldri

Laugardagur 10:00-11:00 yngri

Laugardagur 11:00-12:00 eldri

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA