6. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Kæru foreldrar,   Skráning á Fífumótið sem fer fram á laugardaginn (8. nóv) hefur verið frábær, en alls hafa 97 drengir skráð sig á mótið. Við verðum með 17 lið og spilaður verður 5-manna bolti þar sem við munum keppa við Breiðablik, ÍA og Fjölni. Það verður ekki æfing á laugardagsmorgun útaf…
Fimmtudagur, 06 Nóvember 2014

Fífumótið - Skráningu lýkur í dag

Kæru foreldrar,   Skráningu á Fífumótið sem fram fer á laugardaginn lýkur í kvöld. Bið ykkur vinsamlegast um að virða skráningarfrestinn af því að það fer mikil vinna í að raða ca 100 drengjum í öll þessi lið og mjög erfitt að gera ráðstafnir fyrir nýjum skráningum á föstudag eða laugardagsmo…
Þriðjudagur, 04 Nóvember 2014

Vegna æfinga og loftgæða

Kæru foreldrar og forráðamenn   Vegna þess að mikil mengun hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu í dag þá hefur Stjarnan ákveðið að halda sínar fótboltaæfingar en foreldrar og forráðamenn ákveða sjálfir hvort að þeir sendi börn sín á æfingar.   Hérna er hlekkur til þess að skoða loftgæði&nb…

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kk

 

Hjörvar Ólafsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

895-8811

 

Davíð Sævarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

821-5374

 

Atli Jónasson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

787-8226

Æfingatímar - 6. fl. Eldra ár

Þriðjudagur kl 16:15-17:15 Æfingavöllur

Miðvikudagur kl 16:00-17:00 Æfingavöllur

Laugardagur kl 11:00-12:00 Minni völlur

Æfingatímar - 6. fl. Yngra ár

Þriðjudagur kl 15:15-16:15 Æfingavöllur

Miðvikudagur kl 15:00-16:00 Æfingavöllur

Laugardagur kl 10:00-11:00 Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA