6. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Mánudagur, 24 Nóvember 2014

Æfingaleikur á sunnudag - Skráning

Kæru foreldrar, Æfingaleikur við HK á sunnudagSunnudaginn 30. nóvember ætlum við að bjóða HK-ingum í heimsókn á Samsung völlinn okkar og spila æfingaleik. Skráning er hafin og fer þannig fram að þið skrifið nafnið á ykkar dreng við þessa færslu. Skráningarfrestur rennur út á fimmtudagskvöld (2…
Miðvikudagur, 19 Nóvember 2014

Morgunnámskeið

Stjörnukrökkum býðst morgunnámskeið í Kórnum frá 24. nóv. til 5. des., alls 8 æfingar. Æfingarnar eru mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga. kl. 06:30-07:30.Morgunnámskeiðið er fyrir stráka og stelpur í 6. og 5. flokki. Æfingarnar fara fram í Kórnum undir stjórn þjálfara Stjörnunna…
Mánudagur, 10 Nóvember 2014

Fífumótið - Pistill

Kæru foreldrar, Við mættum með 105 Stjörnusnillinga til leiks á Fífumótið í knattspyrnuhúsið Fífuna sl. laugardag, sem er hreint út sagt ótrúlegur fjöldi í einum flokki. Strákarnir spiluðu við Breiðablik, Fjölni og ÍA á mótinu. Strákarnir stóðu sig allir frábærlega og erum við þjálfararnir afar stol…

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kk

 

Hjörvar Ólafsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

895-8811

 

Davíð Sævarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

821-5374

 

Atli Jónasson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

787-8226

Æfingatímar - 6. fl. Eldra ár

Þriðjudagur kl 16:15-17:15 Æfingavöllur

Miðvikudagur kl 16:00-17:00 Æfingavöllur

Laugardagur kl 11:00-12:00 Minni völlur

Æfingatímar - 6. fl. Yngra ár

Þriðjudagur kl 15:15-16:15 Æfingavöllur

Miðvikudagur kl 15:00-16:00 Æfingavöllur

Laugardagur kl 10:00-11:00 Minni völlur

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA