6. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Þriðjudagur, 07 Mars 2017

Goðamót - liðaskipan og fyrsti leikur

Sæl öll

Ekki hefur ennþá borist neitt leikjaplan frá Akureyri en það er komið í ljós hvenær fyrstu leikir eru á föstudeginum. Nánari póstur verður sendur þegar leikjaplanið er komið inn. Strákarnir eiga að vera mættir 30 mínútum fyrir fyrsta leik á föstudeginum. Einnig vantar okkur liðstjóra á hvert lið, starf liðstjóra er að passa uppá að drengirnir séu mættir á réttan völl fyrir hvern leik. Þeir sem hafa áhuga mega senda mér póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Liðaskipan og fyrstu leikir eru:

Stjarnan Argentína(fyrsti leikur 17:35): Atli Hrafn Hjartarson, Bjarki Steinar Gunnþórsson, Björn Skúli Birnisson, Brynjar Björn B. Kristjánsson, Martin Orri Guðmundsson, Tómas Óli Kristjánsson.

Stjarnan Brasilía(fyrsti leikur 18:30): Baldur Freyr Almarsson, Baldur Ómar Jónsson, Benedikt Björgvinsson, Bjarni Blær Georgsson, Daníel Darri Ragnarsson, Frosti Björn Björnsson, Þorsteinn Breki Pálsson.

Stjarnan Chile(fyrsti leikur 18:55): Gabríel Páll Veigarsson, Gunnar Orri Olsen, Ísak Aron Víðisson, Marel Haukur Jónsson, Pétur Frosti Haraldsson, Pétur Harðarson, Sveinbjörn Már Jóhannsson.

Stjarnan Danmörk(fyrsti leikur 18:05): Arnar Darri Ásmundsson, Aron Freyr Guðmundsson, Duncan Tindur Guðnason, Guðmundur Nói Óskarsson, Jón Þór Pálsson, Óliver Gísli Þorrason, Tómas White.

Stjarnan England(fyrsti leikur 15:55): Dagur Hrafn Ragnarsson, Hlynur Freyr Þórarinsson, Ísak Patrick Wechsler, Kristófer Bergmann Jónasson, Magnús Kiær Ásgeirsson, Sölvi Kaldal Birgisson, Theodór Snorri Arnarsson.

Stjarnan Frakkland(fyrsti leikur 16:20): Andri Páll Danielsen, Dagur Snorri Þórsson, Kristján Karl Ólason, Róbert Hrafn Brink, Stefán Jökull Jóhannesson, Valdimar Kári Örnólfsson, Viktor Breki Róbertsson.

Stjarnan Grikkland(fyrsti leikur 15:30): Benedikt Aron Kristjánsson, Benedikt Björn Benediktsson, Gunnar Dagur Bjarnason, Hilmar Hrafn Friðriksson, Jón Kári Smith, Máni Snær Axelsson, Viktor Ágúst Kristinsson.

Stjarnan Holland(fyrsti leikur 17:35): Anton Freyr Hallgrímsson, Benedikt Bergmann Hákonarson, Erlendur Funi Haraldsson, Eyþór Elvar Þórarinsson, Grímur Kári Gústafsson, Hörður Freyr Sigmarsson, Snorri Hjaltason.

Ef einhver forföll verða þá er mikivægt að láta mig vita strax, annað hvort í síma eða tölvupóst.

Mbk.
Þjálfarar
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
s: 695-5655

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kk

 

Hjörvar Ólafsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

895-8811

 

Davíð Sævarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

821-5374

 

Atli Jónasson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

787-8226

Æfingatímar - 6. fl. Eldra ár

Þriðjudagur kl 16:15-17:15 Æfingavöllur

Miðvikudagur kl 16:00-17:00 Æfingavöllur

Laugardagur kl 11:00-12:00 Minni völlur

Æfingatímar - 6. fl. Yngra ár

Þriðjudagur kl 15:15-16:15 Æfingavöllur

Miðvikudagur kl 15:00-16:00 Æfingavöllur

Laugardagur kl 10:00-11:00 Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer