6. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Fimmtudagur, 16 Febrúar 2017

Vetrafrí - æfingar

Vetrarfrí

Athugið, núna þar sem vetrafríið er að byrja verður smá breyting á æfingum næstu viku. Það verður ekki æfing næstkomandi laugardag, þann 18.febrúar. Boðið verður uppá æfingar frá 13:00-14:00 á mánudaginn(20.febrúar) og miðvikudaginn(22.febrúar)

Nýjung verður fyrir stráka sem vilja nýta vetrarfríið í að bæta sig ennþá meira og mælum við þjálfararnir með að allir skrái sig sem verða í bænum.

Knattspyrnuskóli Stjörnunnar í vetrarfíi

Dagsetning: 20., 21., 22. og 24. febrúar
Hvaða dagar: Mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur og föstudagur
Klukkan hvað: Milli klukkan 10:00-12:00
Hvar: Stjörnuvöllur
Hverjir þjálfa: Aðalþjálfarar yngri flokka Stjörnunnar
Annað: Taka með sér hollt nesti
Skráning: Nóri – skráning hafin
Verð: 8.000 kr.
https://youtu.be/_3M4f6X-G0M

Mbk.
Þjálfarar
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 6. fl. kk

 

Hjörvar Ólafsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

895-8811

 

Davíð Sævarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

821-5374

 

Atli Jónasson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

787-8226

Æfingatímar - 6. fl. Eldra ár

Þriðjudagur kl 16:15-17:15 Æfingavöllur

Miðvikudagur kl 16:00-17:00 Æfingavöllur

Laugardagur kl 11:00-12:00 Minni völlur

Æfingatímar - 6. fl. Yngra ár

Þriðjudagur kl 15:15-16:15 Æfingavöllur

Miðvikudagur kl 15:00-16:00 Æfingavöllur

Laugardagur kl 10:00-11:00 Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer