5. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Miðvikudagur, 13 Desember 2017

Leikir um helgina.

Við ætlum að spila okkar síðustu leiki fyrir jól um helgina. Við fáum HK í heimsókn á laugardaginn. Við spilum með 4 lið og spilast því 2 leikir á sama tíma. Fyrri leikirnir eru kl 10:00 og seinni leikirnir kl 10:50. Liðin fyrir leikina koma í kvöld.   Einnig er búið að búa til hóp fyrir flok…
Miðvikudagur, 06 Desember 2017

Lið fyrir leiki helgarinnar

Hér fyrir neðan koma lið fyrir helgina. Ef leikmaður kemst ekki skal láta þjálfara vita um forföll eins fljótt og hægt er. Ef það vantar leikmann inn á listann er það vegna þess að viðkomandi iðkandi er ekki skráður í Nóra, eða vegna mistaka. Hægt er að laga það fyrir helgi og verður leikmanni þá bæ…
Miðvikudagur, 06 Desember 2017

TM Mót Stjörnunnar

Kæru foreldrar 5. flokks drengja og stúlkna,Í gær hófst formleg skráning á TM Mót Stjörnunnar 2018 en þar kemur fram að mótið í ár verði einungis haldið fyrir 6., 7. og 8. flokk drengja og stúlkna, en ekki 5. flokk en sá flokkur hefur verið hluti af TM Mótinu frá stofnun mótsins.Á hverju einasta ári…

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 5. fl. kvk

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Telma Hjaltalín Þrastardóttir

824-2903

Æfingatímar - 5. flokkur kvk

Mánudagur      kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Fimmtudagur  kl 15:15-16:15  Minni völlur

Föstudagur     kl 15:00-16:00  Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA