5. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Fimmtudagur, 09 Nóvember 2017

Leikur gegn Val

Eins og stóð í fréttinni í gær spilum við æfingaleik við Val á næsta sunnudag. Smá breyting hefur orðið á leiktímanum en leikirnir spilast kl 10:00. Þetta verða tveir leikir spilaðir á sama tíma. Þar sem þetta eru aðeins tveir leikir eru hóparnir ansi stórir en við reynum að skipta tímanum jafnt á m…
Miðvikudagur, 08 Nóvember 2017

Æfing fellur niður og æfingaleikur

Á morgun, fimmtudag fellur æfing niður hjá 5 flokki kvenna vegna leik Stjörnunnar í Meistaradeild Evrópu. Við hvetjum auðvitað alla til að mæta á völlinn kl 18:00 og styðja stelpurnar áfram. Þær eru  fyrsta íslenska liðið til að spila í 16 liða úrslitum eftir að keppninni var breytt.  Næs…
Miðvikudagur, 27 September 2017

Foreldrafundur mánudaginn 2.október kl 19:30

Mánudaginn 2.okt verður foreldrafundur flokksins kl.19:30 stundvíslega í Stjörnuheimilinu. Mjög mikilvægt er að foreldrar mæti á fundinn og fái kynningu á störfum flokksins.Einnig minnum við foreldra á að ganga frá skráningu á Nóra - https://stjarnan.felog.is/ - . Kveðja, Þjálfarar…

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 5. fl. kvk

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Telma Hjaltalín Þrastardóttir

824-2903

Æfingatímar - 5. flokkur kvk

Mánudagur      kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Fimmtudagur  kl 15:15-16:15  Minni völlur

Föstudagur     kl 15:00-16:00  Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA