5. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
Gildi3
Miðvikudagur, 13 Desember 2017

Leikir um helgina.

Við ætlum að spila okkar síðustu leiki fyrir jól um helgina. Við fáum HK í heimsókn á laugardaginn. Við spilum með 4 lið og spilast því 2 leikir á sama tíma. Fyrri leikirnir eru kl 10:00 og seinni leikirnir kl 10:50. Liðin fyrir leikina koma í kvöld.

 

Einnig er búið að búa til hóp fyrir flokkinn á facebook. Hópurinn heitir Stjarnan 5 flokkur kvenna 17/18.
Ástæðan fyrir því er að foreldrar hafa ekki verið að fá pósta frá stjarnan.is og hefur þá myndast smá óvissa og samskiptaleysi. Foreldrar geta því einfaldlega leitað af hópnum á facebook og beðið um aðgang.

Við höldum einnig áfram að setja inn allar fréttir hingað. Við erum aðeins að gera þetta til að auka líkurnar á því að öll skilaboð berist til allra. 

 

Kveðja, 

Þjálfarar

Skilaboð  

#1 Marta Katrín 2017-12-14 09:31
Mæti ekki á æfingu í dag og get ekki tekið þátt í leikjunum á laugardag þar sem ég verð erlendis með fjölskyldu minni.
Tilvísun

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 5. fl. kvk

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Telma Hjaltalín Þrastardóttir

824-2903

Æfingatímar - 5. flokkur kvk

Mánudagur      kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 15:00-16:00  Aðalvöllur

Fimmtudagur  kl 15:15-16:15  Minni völlur

Föstudagur     kl 15:00-16:00  Minni völlur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer