5. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Mánudagur, 03 Nóvember 2014

Tækniæfingar mánaðarins

Æfingar nóvember eru hér að neðan. Þetta eru 8 mismunandi æfingar sem strákarnir geta valið 2-3 úr. Þær eru miserfiðar og því mæli ég með því að velja sér æfingu sem þeir þurfa að hafa soldið fyrir að ná að gera vel en samt ekki of erfiða. Strákarnir geta svo sýnt mér hvernig gekk í lok mánaðarins o…
Sunnudagur, 02 Nóvember 2014

Næsta vika 3-10 nóvember

Sæl verið þið Ágætir leikir hjá öllum liðum á móti Víking R við toppaðstæður á Stjörnuvelli á laugardag. Fyrsta 7 manna verkefni tímabilsins og ljóst að við þurfum að bæta nokkur atriði sem við gerum án efa ;) Mánudagur: Æfing kl 15:00 - AllirÞriðjudagur: Æfing kl 15:00 - Yngra árÞriðjudagur: Æf…
Sæl verið þið Aukaæfing fyrir stráka í 5.fl.kk á föstudaginn á aðalvellinum ef þeir vilja milli klukkan 15-16. Frjáls mæting. Þeir sem mæta þurfa að koma með sinn eigin bolta. Einungis boltaæfingar, ekkert spil eða slíkt. Þórhallur yfirþjálfari sér um æfinguna   Stjórnin var að senda póst þa…

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 5. fl. kk

Ottó Valur Leifsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

695-5655

 

Björn Orri Hermannsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-8542

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

 

Æfingatímar - 5. flokkur kk 2015-2016

Mánudagur 15:00-16:00 - hópur 1
Mánudagur 15:00-16:00 - hópur 2
Þriðjudagur 15:00-16:15 - hópur 1
Þriðjudagur 16:15-17:30 - hópur 2
Miðvikudagur 15:30-16:30 - hópur 1

Miðvikudagur 16:30-17:30 - hópur 2
Föstudagur 15:00-16:15 - hópur 2

Föstudagur 16:15-17:30 - hópur 1

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA