5. flokkur karla
stjarnan-header-1
Gildi3
Fimmtudagur, 25 Janúar 2018

Leikir um helgina - 27. og 28. janúar

Heil og sæl öll

Þá fer Faxaflóamótið af stað um helgina og meðfylgjandi skjali má finna liðin sem halda sèr fyrstu nokkra leikina en verða svo endurskoðuð reglulega.Við sendum 7 lið til keppni og í skjalinu stendur hvað liðin heita.

Fyrstu leikir eru um helgina:


Stjarnan 3 í C2 liðum spilar við Breiðablik í Fífunni 17:20 á laugardag.

A og C liðið spila á Samsung vellinum 17:00 á sunnudag og Stjarnan 2 í C2 liðum og Stjarnan 2 í D2 liðum spila einnig 17:00 á sunnudag á nýja æfingavellinum hjá okkur. B og D liðin spila svo 17:50 á Samsung á sunnudag.

Við munum minna ykkur á alla leiki og vonandi skilst þetta annars má alltaf hafa samband við okkur þjálfarana.


Áfram Stjarnan


Kveðja
Þjálfarar

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Þjálfarar 5. fl. kk

Atli Jónasson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

787-8226

 

Ottó Valur Leifsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

695-5655

 

Halldór Ragnar Emilsson

 

Kári Pétursson

 

 

 

Æfingatímar - 5. fl. Eldra ár

Mánudagur kl 16:00-17:00 Hofsstaðavöllur

Miðvikudagur kl 16:00-17:00 Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur kl 15:15-16:15 Æfingavöllur

Föstudagur kl 16:00-17:00 Hofsstaðavöllur

Æfingatímar - 5. fl. Yngra Ár

Mánudagur kl 15:00-16:00 Hofsstaðavöllur
Miðvikudagur kl 16:00-17:00 Hofsstaðavöllur
Fimmtudagur kl 15:15-16:15 Aðalvöllur
Föstudagur kl 15:00-16:00 Hofsstaðavöllur

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer