4. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
banner
Gildi3
Miðvikudagur, 21 Mars 2018

Leikur á mánudag

Á mánudaginn (26. mars) spilum við gegn ODP-liði Bandaríkjanna skipað leikmönnum fæddum 2004. Í raun bara landslið Austurstrandarinnar. Stjörnunni býðst að spila æfingaleik gegn þessu sterka liði.Mæting 10:00 á Álftanes völl. Æfing er hjá öðrum klukkan 12:45 á Stjörnuvelli.Við erum með blandaðan hóp…
Mánudagur, 19 Mars 2018

Æfingar í páskafríi

Í næstu viku eru æfingar á óhefðbundnum tímum vegna páskaleyfis grunnskólanna.Æfingar flokksins verða á eftirfarandi tímum:Mánudagur 26.3 - kl 12:45-14:00Þriðjudagur 27.3 - kl 12:30-13:45Miðvikudagur 28.3 - kl 12:30-13:4529.3 - 2.4 - fríByrjum aftur að æfa á hefðbundnum æfingatíma þriðjudaginn 3. ap…
Þriðjudagur, 13 Mars 2018

Leikur á fimmtudag

Leikur á fimmtudag á Skaganum í A-liði.Athugið að æfing er á sama tíma og venjulega fyrir þær sem spila ekki leikinn. 16:15.Mæting 19:00 á Akranes. Leikurinn hefst kl 20:00 á kaldasta stað jarðar, Akraneshöllinni. Látið stelpurnar vera í innanundirklæðnaði því að það er venjulega vel undir frostmark…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kvk

Mánudagur    kl 17:15-18:30   Minni völlur

Þriðjudagur    kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Fimmtudagur kl 16:15-17:30  Æfingavöllur

Föstudagur    kl 16:00-17:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kvk

Hilmar Sigurjónsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

777-0820

 

Ottó Valur Leifsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

695-5655

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA