4. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
banner
Gildi3
Fimmtudagur, 21 September 2017

Foreldrafundur 25.september

Sæl öll   Núna eru æfingar hafnar og tímabilið fer vel af stað. Foreldrafundur flokksins verður haldin næstkomandi mánudag, þann 25.september, klukkan 18:30 í Stjörnuheimilinu. Vonandi sjá allir sér fært um að mæta á fundinn.   Mbk. Þjálfarar…
Sunnudagur, 03 September 2017

Dagskrá vikunna 4. - 8. september

Heil og sæl. Dagskrá vikunnar 4. - 8. september er eftirfarandi:   Mánudagur 4. september. Æfing 16.15 á Hofsstaðavelli. Þriðjudagur 5. september. Æfing 16.15 á Samsung-vellinum.  Miðvikudagur 6. september. Leikur hjá A liðinu gegn Breiðabliki í Fagralundi. Mæting hjá sama hópi og…
Þriðjudagur, 29 Ágúst 2017

Úrslitakeppni hjá A liðinu

Heil og sæl.    A liðið tekur þátt í úrslitakeppni á Íslandsmótinu næstu daga og fyrsti leikur er gegn Breiðabliki í Smáranum föstudaginn 1. september.    Eftirtaldir leikmenn eiga að mæta klukkan 16.20 föstudaginn 1. september í Smárann í Kópavogi og spila við Breiðablik klu…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kvk

Mánudagur    kl 17:15-18:30   Minni völlur

Þriðjudagur    kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Fimmtudagur kl 16:15-17:30  Æfingavöllur

Föstudagur    kl 16:00-17:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kvk

Hilmar Sigurjónsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

777-0820

 

Ottó Valur Leifsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

695-5655

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA