4. flokkur kvenna
stjarnan-header-1
banner
Gildi3
Þriðjudagur, 01 Mars 2016

Kynning á valáfanga í Garðaskóla

Fyrir þær stelpur sem eru fæddar 2002 og misstu af kynningunni á valáfanga í Garðaskóla næsta skólaár.https://youtu.be/4iAhWGHwZX8Frekari spurningar fara á  \n This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. …
Sunnudagur, 28 Febrúar 2016

Valáfangi í Garðaskóla - kynning

Kynning á valáfanga Stjörnunnar í Garðaskóla fyrir skólaárið 2016/2017 verður á morgun klukkan 18:15-18:30. Hefst á slaginu, lýkur á slaginu.Veit að það fer aðeins ofan í æfingu hjá sumum en það verður að vera þannig.Valið er fyrir nemendur sem verða í 9. og 10. bekk á næsta skólaári.Kynningin fer f…
SælStjarnan býður iðkendum í 4.fl.kvk upp á hreyfifærninámskeið á mánudögum klukkan 19:30-20:30. Tímarnir fara fram í speglasalnum í Ásgarði. Iðkendur fá smá fræðslu um líkamsvitund og framkvæmd hreyfinga í upphafi ásamt því að farið er í gegnum helstu grunnhreyfingar/æfingar fyrir fr…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kvk

Mánudagur    kl 17:15-18:30   Minni völlur

Þriðjudagur    kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Fimmtudagur kl 16:15-17:30  Æfingavöllur

Föstudagur    kl 16:00-17:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kvk

Hilmar Sigurjónsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

777-0820

 

Ottó Valur Leifsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

695-5655

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA