4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Hæhæ!Á þriðjudaginn næsta er síðasta æfing fyrir jólafrí. Það hefur verið hefð fyrir því í 4. flokki síðustu ár að halda súkkulaðimót síðustu æfingu fyrir jól og höldum við uppteknum hætti. Allir leikmenn mæta með 1 súkkulaðistykki með sér á æfingu sem er svo verðlaunafé sigurliðs æfingarinnar.Ath! …
Leikir næstu helgi.Öll liðin spila næstu helgi.Dagsskráin er eftirfarandi.9. Des Lið 5 spilar á Samsung velli kl. 13:00 gegn Breiðablik10. Des Lið 1 spilar á Gaman ferða vellinum kl. 13:00 gegn Haukum.10. Des Lið 2 spilar á Gaman ferða vellinum kl. 14:20 gegn Haukum.10. Des Lið 4 spilar á Gaman ferð…
Föstudagur, 24 Nóvember 2017

Breyting hjá liðum 4 og 5 á morgun.

Breyting hjá liðum 4 og 5 á morgun.Lið 4 og 5 spila kl. 13:00 á morgun en ekki 15:40 eins og fyrr sagði. Mæting 12:10 og byrjum við að spila 13:00.Við minnum strákana á þetta á æfingu einnig. Bkv.…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA