4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Miðvikudagur, 10 Janúar 2018

Leikir Sunnudaginn 14. Janúar

Góðan dag.Á morgun Fimmtudag er spáð mjög slæmu veðri, og gæti farið svo að öllum æfingum hjá Stjörnunni verði frestað.Æfingin á Föstudag verður á sama tíma og fyrir áramót, en við erum að skoða þann möguleika að færa föstudagsæfingarnar fyrr á daginn. Við ræddum það lauslega við strákana á síðustu …
Föstudagur, 05 Janúar 2018

Leikir um heligna.

Liðin sem spila um helgina.Lið 1 spilar á Laugardag kl. 13:00 í Fífunni kópavogi og spila gegn Breiðablik. Mæting í klefa kl. 12:10.Lið 5 spilar á Sunnudag kl. 15:40 á Gaman Ferða vellinum í Hafnarfirði og spila gegn Haukum. Mæting í klefa 14:50.   …
Þriðjudagur, 02 Janúar 2018

Gleðilegt nýtt ár

Góðan dag og Gleðilegt nýtt ár. Við byrjum æfingar á Fimmtudag samkvæmt æfingatöflu. Því miður er ekki æfing á Föstudeginum sökum starfsdags hjá öllum þjálfurum Stjörnunnar. Það er einn leikur hjá okkur í þessari viku. Lið 5 spilar næsta Sunnudag. Við gefum út lið og tímasetningu á morgun. Í næstu…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA