4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Sunnudagur, 02 Apríl 2017

Hópur 2 - Leikir á morgun(3. apríl)

Á morgun, mánudaginn 3. apríl spilar Hópur 2 leiki við Hauka á Ásvöllum. Leikirnir sem eru tveir hefjast báðir kl 16:55. Hér fyrir neðan koma þeir drengir sem eiga að mæta í þá. Hinir mæta á æfingu.   Biðjum ykkur að tilkynna forföll leikmanna sem fyrst á morgun svo hægt sé að bregðast við þv…
Góðan dag.   Núna erum við að taka við skráningum á ReyCup 2017 sem verður haldið 26-30 júlí. . Við biðjum forráðamenn að skrá iðkendur sem ætla að taka þátt í ReyCup 2017. 4 flokkur sendir yngraárið til leiks í mótinu. Þannig ef þú átt dreng á yngraári hvetjum við þig til að skrá hann t…
Laugardaginn 1. apríl eru 3 leikir hjá hópi 2 í 8 manna boltanum. Tveir leikir við Breiðablik í Fífunni og einn leikur í Grindavík. Við vitum að mikið er að gera um helgina í kringum fermingar og annað og viljum við því minna á að láta vita sem fyrst ef leikmaður kemst ekki í leikinn. Hægt er að sen…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur - kl 17:00 - hópur 1

Mánudagur - kl 17:15 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 15:00 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 16:15 - hópur 1

Fimmtudagur - kl 16:15 - hópur 1 og 2

Föstudagur - kl 16:15 - hópur 1

Föstudagur - kl 17:00 - hópur 2

Þjálfarar 4. fl. kk

Hópur 1:

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
7760360

 

Halldór Geir Heiðarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

857-7374

 

Hópur 2:

Jóhann Bergur Keisel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

8489117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

 

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA