4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Nokkur laus störf eru enn í boði fyrir þá sem vilja.  Strákar fæddir 2002 eru hvattir til að senda inn umsókn og hjálpa til við þjálfun í vetur. 8. flokkur karla og kvenna og 7. flokkur karla og kvenna er í boði auk þess að hjálpa til við önnur tilfallandi verkefni. Frábær reynsla sem alltaf …

Við ætlum að hafa slúttæfingu hjá 4. flokk Þriðjudaginn 8. sept. kl 17:00 til 18:00

Spilum smá fótbolta og svo kl 18:00 fórum við í Stjörnuheimilið og fáum okkur pulsur og gerum eitthvað skemmtilegt saman. 

 

Allir að mæta!!!

Lok tímabils Nú er að styttast í annan endann á tímabilinu hjá okkur. A1 fer áfram í úrslitakeppnina en aðrir fara í stutt frí áður en flokkaskiptin fara í hönd. Þeir sem eru á eldra ári fara í 3. Flokk og þeir sem eru á yngra ári fara á eldra ár. Skiptin eiga sér stað og æfingar hefjast að nýju mán…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA