4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Miðvikudagur, 22 Júlí 2015

ReyCup- upplýsingar

Eins og áður hefur komið fram þá gista strákarnir í Laugalækjarskóla frá og með fimmtudeginum. Allir þurfa að koma með einbreiða dýnu og svefnpoka/sæng og ekki gleyma sundfötum. Mikilvægt að merkja allt með nafni. Ágætt er að hafa með sér smá nesti á milli leikja eða smá vasapening.Stjörnu…
Boltasækjarar fyrir leik Stjörnunnar og CelticFyrstu 12 strákar sem skrifa athugasemd á þessa færslu verða boltasækjarar á leik Stjörnunnar og Celtic og er mæting fyrir þá kl 18:30 á Miðvikudaginn í anddyri stjörnuheimilsins. Næstu 6 strákar sem skrifa athugasemd á eftir tíundu athugasemdinni verða …
Mánudagur, 20 Júlí 2015

vikan - æfingar- og Rey-cup

Við æfum á hefðbundnum tímum þessa viku.   Mán-Þri æfum á hefðbundnum tímum   Mið: Setning á ReyCup og Stjarnan- Celtic   Fim - Sun ReyCup…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA