4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
  Vegna þess að Njarðvíkurmótið er bæði laugardag og sunnudag þá verða þjálfararnir á mótinu á laugardaginn og þess vegna er engin æfing á laugardag.   Munið að kíkja á fréttina hér að neðan, (síðustu frétt) um mótið, finna ykkar mætingartíma, kl hvað og hvaða dag (sunnudag eða laugarda…
Mót í Reykjanesbæ laugardag og sunnudag.    Þá eru upplýsingar um mótið komnar. Þar sem mun betri þátttaka var á mótinu en Njarðvíkingar bjuggust við þá verður bæði spilað á laugardegi og sunnudegi. En hvert lið fyrir sig spilar aðeins annan hvorn daginn. Við erum með 5 lið á mótinu og f…
Miðvikudagur, 07 Janúar 2015

Mæting á æfingu á morgun fimmtudag.

Eins og við töluðum um á síðustu æfingu þá ætlum við þjálfararnir að fara yfir glærurnar með ykkur sem við sendum á ykkur fyrir jólin. Við ætlum að gera það inn í Stjörnuheimili á morgun fimmtudaginn 8. jan.    A hópur á að mæta á morgun fimmtudag kl 15:45 inn í salinn í Stjörnuheimilinu…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur - kl 17:00 - hópur 1

Mánudagur - kl 17:15 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 15:00 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 16:15 - hópur 1

Fimmtudagur - kl 16:15 - hópur 1 og 2

Föstudagur - kl 16:15 - hópur 1

Föstudagur - kl 17:00 - hópur 2

Þjálfarar 4. fl. kk

Hópur 1:

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
7760360

 

Halldór Geir Heiðarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

857-7374

 

Hópur 2:

Jóhann Bergur Keisel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

8489117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

 

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA