4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Miðvikudagur, 09 Ágúst 2017

Breyting á æfingarstað!

Vegna anna á Stjörnusvæði höfum við þurfti að breyta um æfingarstað. 4 flokkur æfir á Hofstaðarvelli í dag og á morgun. Við endurtökum æfingar í dag(9 ágúst) og á morgun (10 ágúst) verða á Hofstaðarvelli. Hjálpumst að við að dreifa orðinu þannig allir frétti af þessari breytingu.   Kveðja,Þjá…
Sunnudagur, 30 Júlí 2017

Dagskrá fram að Verslunarmannahelgi

Frábæru Rey Cup móti lokið og viljum við þjálfarar þakka foreldrum og leikmönnum fyrir frábæra frammistöðu.   Dagskrá fram að Verslunarmannahelgi: mánudagur - frí þriðjudagur - allir kl 16.15 á Samsung miðvikudagur- allir kl 16.15 á Samsung Eftir það frí til og með mánudagsins 7. ágúst. F…
Miðvikudagur, 26 Júlí 2017

Varðandi gistingu á Rey Cup!

Kæru foreldrar og forráðamenn,Til að koma í veg fyrir allan misskilning þá gista strákarnir fyrst í Laugalækjarskóla á morgun fimmtudaginn 27.07.Í kvöld miðvikudaginn 26.07 eiga þeir að koma með allt dótið sitt í skólann milli 19.30 og 20.00.Þeir eiga svo að mæta Stjörnuklæddir í kvöld kl 20.30 við …

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA