4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Fimmtudagur, 02 Febrúar 2017

Leikir laugardaginn 4. febrúar - Hópur 2

Laugardaginn 4. febrúar á hópur 2 leiki í Faxanum. Allir leikir verða á Samsung vellinu. Það er gríðarlega mikilvægt að tilkynna forföll í leiki sem allra allra fyrst svo hægt sé að bregðast við því. Hægt er að senda þjálfurum tölvupóst til að tilkynna forföll. Ef það vanntar einhvern iðkanda h…
Leikir á sunnudag á móti FH á Ásvöllum í hafnarfirði   Lið 1 mæting kl 14:15 Leikur hefst kl 15:00   Viktor  Sigurbergur Henrik Flóki Matti Hlynur Guðmundur Eyþór Jón Hrafn Adolf Óli Valur Eggert Emil Valtýr   Þeir sem byrja á bekknum spila líka með liði 2. &n…
Laugardaginn 28.Janúar næstkomandi er leikur í 8 manna boltanum við FH í Risanum í Hafnarfirði kl 17:00 (mæting 16:30). Er þetta frestaður leikur sem átti að fara fram seinasta sunnudag þegar þeir mættu ekki. Sama lið og átti að spila þann leik spilar þennan leik + Bennsi og líklega markmaður úr 5.f…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur - kl 17:00 - hópur 1

Mánudagur - kl 17:15 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 15:00 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 16:15 - hópur 1

Fimmtudagur - kl 16:15 - hópur 1 og 2

Föstudagur - kl 16:15 - hópur 1

Föstudagur - kl 17:00 - hópur 2

Þjálfarar 4. fl. kk

Hópur 1:

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
7760360

 

Halldór Geir Heiðarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

857-7374

 

Hópur 2:

Jóhann Bergur Keisel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

8489117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

 

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA