4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Föstudagur, 09 Febrúar 2018

Leikjum helgarinnar frestað vegna veðurs.

Leikjum helgarinnar hefur verið frestað.Leikirnir gegn Keflavík verða á Miðvikudag, það á eftir að finna leiktíma á leikina gegn Selfossi.Bkv. Þjálfarar. …
Miðvikudagur, 07 Febrúar 2018

Leikir næstu helgi, minnum á leiki dagsins.

Góðan dag.Við minnum á leiki dagsins hjá liðum 3 og 5.Lið 1,2,3 og 4 spila öll næstu helgi.Við ætlum hinsvegar að snúa liðunum aðeins í 180 gráður þar sem þetta er Faxaflóamót og prufa nýja hluti.Við skiptum liðunum niður í eftirfarandi.Eldra ár lið 1Eldra ár lið 2Yngra ár lið 1Blandað eldri og yngr…
Föstudagur, 02 Febrúar 2018

Leikjum frestað á Sunnudag vegna veðurs.

Því miður verðum við að fresta aftur leikjum gegn HK vegna veðurs.Við vildum endilega gera þetta tímanlega í þetta skiptið, svo að fólk geti gert ráðstafanir um helgina.Við finnum nýja dgs fljótlega.Það verða því engir leikir á Sunnudag, en leikirnir á Miðvikudag verða samkvæmt plani.Bkv. Þjálfarar…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA