4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Miðvikudagur, 21 Febrúar 2018

Æfing dagsins felld niður

Vegna viðvarana frá veðurstofu fellum við niður æfingu í dag. Vonum að leikmenn og fjölskyldur hafi það sem allra best í vetrarfríinu og hlökkum til að fá alla tvíeflda til leiks næsta mánudag þegar við byrjum aftur samkvæmt töflu. Kv. Þjálfarar…
Föstudagur, 09 Febrúar 2018

Leikjum helgarinnar frestað vegna veðurs.

Leikjum helgarinnar hefur verið frestað.Leikirnir gegn Keflavík verða á Miðvikudag, það á eftir að finna leiktíma á leikina gegn Selfossi.Bkv. Þjálfarar. …
Miðvikudagur, 07 Febrúar 2018

Leikir næstu helgi, minnum á leiki dagsins.

Góðan dag.Við minnum á leiki dagsins hjá liðum 3 og 5.Lið 1,2,3 og 4 spila öll næstu helgi.Við ætlum hinsvegar að snúa liðunum aðeins í 180 gráður þar sem þetta er Faxaflóamót og prufa nýja hluti.Við skiptum liðunum niður í eftirfarandi.Eldra ár lið 1Eldra ár lið 2Yngra ár lið 1Blandað eldri og yngr…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA