4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Góðan dag.Við prufuðum nýjan æfingatíma Fimmtudaginn 2 Nóv sem fór vel í alla.Við munum því hér með breyta æfingatímum á Fimmtudögum og vera í það minnsta fram að áramótum kl 15:45.Næstu helgi verða leikir hjá liðum 1,2 og 4 gegn FH.  Við gefum liðin út á morgun og mætingu.  Við …
Góða kvöldið.  Samkvæmt veðurspá á að vera mjög slæmt veður þegar leikur hjá liði 1 á að fara fram á morgun og er því eina í stöðunni að flýta leiknum.  Við spilum leikinn því kl. 14:00 á Samsung vellinum og biðjum alla um að láta skilaboðin berast hratt á milli.  Við biðjumst velv…
Þriðjudagur, 07 Nóvember 2017

Leikir næstu helgi.

Góða kvöldið.Leikirnir sem frestuðust síðustu helgi hjá liðum 1 og 2 verða spilaðir 19 Nóvember.Næstu helgi munu tvö lið hjá okkur spila.Lið 5 spilar á Laugardag og lið 3 spilar á Sunnudag.Lið 5 spilar á Laugardaginn á Samsung velli kl. 12:30.Lið 3 spilar á Sunnudaginn á Varmárvellinum í Mosfellsbæ …

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA