4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Miðvikudagur, 07 Mars 2018

Leikir næstu helgi.

Næstu helgi munu 4 lið frá okkur spila.Blandað eldri yngri lið 1 spilar í Fagralundi á Laugardaginn.Mæting hjá þeim er 14:50 í Fagralund (HK svæðið) og spila á móti Breiðablik kl. 15:40.Forföll hjá blönduðu liði eldri yngri viljum við fá sms í síma.8489117 - Jóhann BergurEldra árs lið 2 og Yngra árs…
BÍóferð - laugardaginn 03. Mars - kl: 14.00Nú er vorið að koma og upplagt að gera eitthvað skemmtilegt fyrir strákana á eldra og yngra ári.Farið verður á myndina Black Panther í Sambíó Egilshöll. Miðaverð 500 kr og taka extra pening fyrir popp og gos/safa.... muna það er leikur daginn eftir …
Miðvikudagur, 28 Febrúar 2018

Leikir á Sunnudag (4.Mars)

Góðan dag.Þrjú lið spila næstu helgi og er dagsskráin eftirfarandi.Lið 1 á eldra ári spilar á Selfossi kl. 13:00 á Sunnudag gegn Selfossi. Mæting er í 12:10 í klefa við hliðiná vellinum.Lið 2 á eldra ári spilar á Selfossi kl. 14:20 á Sunnudag gegn Selfossi. Mæting er 13:30 í klefa við hliðiná vellin…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA