4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Mánudagur, 03 Júlí 2017

ítrekun vegna Rey Cup!

Kæru foreldrar og forráðamenn, Nú þurfa allir að bregðast við! Við þurfum að greiða mótsgjaldið vegna Rey Cup í þessari viku miðvikudaginn 05. Júlí. Alls hafa 16 greitt fyrir sinn dreng vegna ReyCup móts. Við biðjum þá sem enn eiga eftir að greiða mótsgjalið um að bregðast hratt við og greiða sem…
Á morgun mánudaginn 3.júlí eru leikir hjá okkur á móti ÍA á akranesi   A-lið mæting kl 15:00 Viktor MattiHenrikÖrvarFlókiSigurbergurHlynur MÍsakJón HrafnAdolf    Óli Valur Guðmundur Baldvin,Eyþór,Eiður og Bjarki Snær spila með báðum liðumB-Lið mæting kl 16:30Bjarki Arna…
Á morgun mánudaginn 3.júlí er leikur á Akranesi á móti ÍA kl 19:00 (mæting 18:20). Mikilvægt er að leggja af stað tímanlega. Farið er á einkabílum svo verið duglegir að para ykkur saman í bíla. Eins og þið vitið erum við með tvö lið í hóp 2 og er þetta annar leikurinn í röð hjá liði 1. Lið 2 á síðan…

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur - kl 17:00 - hópur 1

Mánudagur - kl 17:15 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 15:00 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 16:15 - hópur 1

Fimmtudagur - kl 16:15 - hópur 1 og 2

Föstudagur - kl 16:15 - hópur 1

Föstudagur - kl 17:00 - hópur 2

Þjálfarar 4. fl. kk

Hópur 1:

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
7760360

 

Halldór Geir Heiðarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

857-7374

 

Hópur 2:

Jóhann Bergur Keisel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

8489117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

 

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer

Áskrift - Fréttir

EÐA