4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Föstudagur, 19 Maí 2017

Hópur 2 - Fyrsti leikur í Íslandsmóti.

Næsta sunnudag(21 maí) er fyrsti leikur hjá hópi 2 í Íslandsmóti. Spilað verður gegn Breiðablik í Fífunni. Hér fyrir neðan eru þeir leikmenn sem eiga að mæta í þetta verkefni. Vinsamlegast boðið forföll svo hægt sé að bregðast við.

 

Breiðablik - Stjarnan, Fífunni, mæting kl 15:50(leikur kl 16:20).

 

Andrija 
Arnar Darri
Aron Ingi
Atli Freyr
Axel
Egill Gauti
Leifur Már
Óliver Máni
Sigurþór
Sindri Sig
Stefán Breki
Stefán Smári
Stefán Torrini
Þráinn 

 

Kveðja,

Þjálfarar.

Skilaboð  

#4 Stefán Smári 2017-05-22 17:42
Komst ekki á æfingu i dag (22 maí) er veikur
Tilvísun
#3 asgeir eyjolf 2017-05-20 01:58
er buin að vera meiddur í hælnum og komst ekki a æfingar þessa vikuna
Tilvísun
#2 Kári Rafn 2017-05-19 23:54
Komst ekki a æfingu I dag er meidur I bakinu
Tilvísun
#1 Óliver Máni 2017-05-19 17:50
Ég verð á Akureyri á sunnudaginn og kemst ekki í leikinn.
Óliver Máni
Tilvísun

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur - kl 17:00 - hópur 1

Mánudagur - kl 17:15 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 15:00 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 16:15 - hópur 1

Fimmtudagur - kl 16:15 - hópur 1 og 2

Föstudagur - kl 16:15 - hópur 1

Föstudagur - kl 17:00 - hópur 2

Þjálfarar 4. fl. kk

Hópur 1:

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
7760360

 

Halldór Geir Heiðarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

857-7374

 

Hópur 2:

Jóhann Bergur Keisel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

8489117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

 

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer