4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Föstudagur, 19 Maí 2017

Hópur 2 - Fyrsti leikur í Íslandsmóti.

Næsta sunnudag(21 maí) er fyrsti leikur hjá hópi 2 í Íslandsmóti. Spilað verður gegn Breiðablik í Fífunni. Hér fyrir neðan eru þeir leikmenn sem eiga að mæta í þetta verkefni. Vinsamlegast boðið forföll svo hægt sé að bregðast við.

 

Breiðablik - Stjarnan, Fífunni, mæting kl 15:50(leikur kl 16:20).

 

Andrija 
Arnar Darri
Aron Ingi
Atli Freyr
Axel
Egill Gauti
Leifur Már
Óliver Máni
Sigurþór
Sindri Sig
Stefán Breki
Stefán Smári
Stefán Torrini
Þráinn 

 

Kveðja,

Þjálfarar.

Skilaboð  

#4 Stefán Smári 2017-05-22 17:42
Komst ekki á æfingu i dag (22 maí) er veikur
Tilvísun
#3 asgeir eyjolf 2017-05-20 01:58
er buin að vera meiddur í hælnum og komst ekki a æfingar þessa vikuna
Tilvísun
#2 Kári Rafn 2017-05-19 23:54
Komst ekki a æfingu I dag er meidur I bakinu
Tilvísun
#1 Óliver Máni 2017-05-19 17:50
Ég verð á Akureyri á sunnudaginn og kemst ekki í leikinn.
Óliver Máni
Tilvísun

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer