Sæl það eru örfáir búnir að borga lokagjaldið fyrir sinn dreng og viljum við minna á póstinn sem var sendur út á þriðjudag!
Sælir foreldrar drengja sem fara á Helsinki Cup í 9. – 16. júlí.
Nú er komið að því að gera upp og greiða eftirstöðvar vegna ferðakostnaðar drengjanna. Greiða þarf í síðasta lagi á næsta föstudag 19. maí. Í viðhenginu eru upplýsingar um hvaða upphæð þarf að borga fyrir hvern og einn dreng.
Mjög mikilvægt að nafn drengs sé haft í "skýringu" þegar millifærslan er framkvæmd.
Félagið heitir: Forráðamenn drengja fæddir 2003 hjá Stjörnunni
Reikningsnúmer: 301-26-9734
Kennitala: 480416-2280
f.h. foreldraráðs
Ingólfur Sveinsson gjaldkeri
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Skilaboð