4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Fimmtudagur, 18 Maí 2017

Lokagreiðsla fyrir Helsinki Cup 2017 ! Ítrekun

Sæl það eru örfáir búnir að borga lokagjaldið fyrir sinn dreng og viljum við minna á póstinn sem var sendur út á þriðjudag! 

 

Sælir foreldrar drengja sem fara á Helsinki Cup í 9. – 16. júlí.Nú er komið að því að gera upp og greiða eftirstöðvar vegna ferðakostnaðar drengjanna. Greiða þarf í síðasta lagi á næsta föstudag 19. maí. Í viðhenginu eru upplýsingar um hvaða upphæð þarf að borga fyrir hvern og einn dreng. 

Mjög mikilvægt að nafn drengs sé haft í "skýringu" þegar millifærslan er framkvæmd.


Félagið heitir:  Forráðamenn drengja fæddir 2003 hjá Stjörnunni
Reikningsnúmer:  301-26-9734
Kennitala:  480416-2280
f.h. foreldraráðs

Ingólfur Sveinsson gjaldkeri

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


Skilaboð  

#1 Bjarki Snær 2017-05-18 23:28
Mæti ekki á æfingu á morgun (föstudag). Verð á Akureyri um helgina.
Tilvísun

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur - kl 17:00 - hópur 1

Mánudagur - kl 17:15 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 15:00 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 16:15 - hópur 1

Fimmtudagur - kl 16:15 - hópur 1 og 2

Föstudagur - kl 16:15 - hópur 1

Föstudagur - kl 17:00 - hópur 2

Þjálfarar 4. fl. kk

Hópur 1:

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
7760360

 

Halldór Geir Heiðarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

857-7374

 

Hópur 2:

Jóhann Bergur Keisel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

8489117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

 

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer