4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Föstudagur, 17 Mars 2017

Fjáröflun 4.fl.kk


Kæru forráðamenn drengja í 4. fl. kk. fótbolta!


Nú er komið að páskafjáröfluninni en að þessu sinni býðst drengjunum að selja eftirfarndi vörur:
*Túlípanar 10 stk. í búnti á 2.000 kr. (kostnaðarverð 1.302 kr. m.vsk). Allir helstu litir eru til svo fólk velur uppáhalds litinn.
*Páskaegg 900 gr. fullt af vinsælu nammi á 3.100 kr. (kostnaðarverð 2.100 kr. m.vsk).
*Súkkulaðiegg 900 gr. fullt af vinsælu nammi á 3.200 kr. (kostnaðarverð 2.200 kr. mvsk).
Það er tilvalið að auglýsa þessar vörur á facebook og/eða ganga í hús með meðfylgjandi blað og taka niður pantanir hjá fólki. Pöntunum þarf að skila til Ingólfs gjaldkera fyrir miðvikudaginn 22. mars á ingolfur@islandsstofa.is. Einnig þarf að greiða honum kostnaðarverð varanna svo við getum séð um innkaupin. Númer bankareiknings og afhending vara verður svo auglýst síðar. Bestu kveðjur frá foreldrafélaginu :-)

Skilaboð  

#6 Rafael 2017-08-03 02:57
Very quickly this web page will be famous amid all blog users, due to it's fastidious articles

Look into my homepage :: best handheld vacuum cleaner for carpeted stairs
(Daniela: https://tinyurl.com/yc9zswyr)
Tilvísun
#5 Jerrold 2017-07-22 06:03
I love your blog.. very nice colors & theme.
Did you make this website yourself or did you hire someone to do it for you?
Plz answer back as I'm looking to create my own blog and
would like to know where u got this from. kudos
http://theelderscrolls5skyrimevolution225.ru/
skyrim: http://theelderscrolls5skyrimevolution225.ru
http://theelderscrolls5skyrimevolution225.ru
Tilvísun
#4 Asgeir Eyjólfs 2017-03-22 07:12
Er meiddur og mun ekki mæta a æfingar þessa vikuna
Tilvísun
#3 Rúrik 2017-03-20 17:10
Meiddist á æfingu á föstudaginn kem á æfingu þegar ég hef jafnað mig.
Tilvísun
#2 Viktor 2017-03-20 16:39
Kemst ekki á æfingu í dag er tognaður og er að fara í tvö próf
Tilvísun
#1 Bjarki Arnaldar 2017-03-20 14:39
Kem ekki á æfingu i dag þarf að læra fyrir próf
Tilvísun

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer