4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Föstudagur, 17 Mars 2017

Power Rangers Bíóferð

Power Rangers Bíóferð !Fimmtudaginn 23.mars ætlar CocaCola á Íslandi að bjóða strákunum í flokknum á bíómyndina Power Rangers í Laugarásbíó kl 20:00.  

Iðkendur mega taka með sér foreldra/systkini/vini svo lengi sem miðar duga.  Skráning hér fyrir neðan í færslu og taka fram fjölda gesta með hverjum iðkanda.

Á undan sýningu verður Coke Zero og Krispy Cream í boði.Skráningu líkur á mánudaginn og verða miðar afhendir á þriðjudaginn eftir æfingu.Sjáumst !


Skilaboð  

#39 leifur 2017-03-23 18:43
leifur kemur með 1
Tilvísun
#38 Tómas Vignir 2017-03-22 21:18
Tómas Vignir mætir.
Tilvísun
#37 pall agust 2017-03-22 19:10
Ásgeir P óskar eftir 2 miðum.
Tilvísun
#36 Hugi Svörfuður 2017-03-21 19:04
1 miða fyrir mig :-)
Tilvísun
#35 Guðmundur 2017-03-21 15:27
Gummi B.mætir 1ð
Tilvísun
#34 Húni páll 2017-03-21 09:42
Húni mætir
Tilvísun
#33 Hrannar gauti 2017-03-21 08:09
Hrannar mætir
Tilvísun
#32 Kári Rafn Snæbjörnss 2017-03-21 08:09
Kári mættir
Tilvísun
#31 Isar 2017-03-20 22:31
Ég mætti með einn með mér
Tilvísun
#30 Sveinn og Kristján 2017-03-20 22:15
Sveinn og Kristján Vattnes mæta báðir og taka með sér gest (gamla gamla 8)
Tilvísun
#29 Hassan 2017-03-20 22:04
Hassan breytir og tekur 3 með sér = 4
Tilvísun
#28 Ísak Andri 2017-03-20 21:47
Ég mæti með þrjá með mér.
Tilvísun
#27 Aron Ingi 2017-03-20 19:59
Aron Ingi mætir og tekur 2 með sér
Tilvísun
#26 Hákon Orri 2017-03-20 17:05
Hæ, get ég fengið 5 miða (ekki 3). Takk :-)
Tilvísun
#25 Hákon Orri 2017-03-20 16:52
3 miða fyrir mig takk :-)
Tilvísun

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur - kl 17:00 - hópur 1

Mánudagur - kl 17:15 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 15:00 - hópur 2
Þriðjudagur - kl 16:15 - hópur 1

Fimmtudagur - kl 16:15 - hópur 1 og 2

Föstudagur - kl 16:15 - hópur 1

Föstudagur - kl 17:00 - hópur 2

Þjálfarar 4. fl. kk

Hópur 1:

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
7760360

 

Halldór Geir Heiðarsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

857-7374

 

Hópur 2:

Jóhann Bergur Keisel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

8489117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

 

felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer