4. flokkur karla
stjarnan-header-1
hofud2
Gildi3
Föstudagur, 17 Mars 2017

Power Rangers Bíóferð

Power Rangers Bíóferð !Fimmtudaginn 23.mars ætlar CocaCola á Íslandi að bjóða strákunum í flokknum á bíómyndina Power Rangers í Laugarásbíó kl 20:00.  

Iðkendur mega taka með sér foreldra/systkini/vini svo lengi sem miðar duga.  Skráning hér fyrir neðan í færslu og taka fram fjölda gesta með hverjum iðkanda.

Á undan sýningu verður Coke Zero og Krispy Cream í boði.Skráningu líkur á mánudaginn og verða miðar afhendir á þriðjudaginn eftir æfingu.Sjáumst !


Skilaboð  

#39 leifur 2017-03-23 18:43
leifur kemur með 1
Tilvísun
#38 Tómas Vignir 2017-03-22 21:18
Tómas Vignir mætir.
Tilvísun
#37 pall agust 2017-03-22 19:10
Ásgeir P óskar eftir 2 miðum.
Tilvísun
#36 Hugi Svörfuður 2017-03-21 19:04
1 miða fyrir mig :-)
Tilvísun
#35 Guðmundur 2017-03-21 15:27
Gummi B.mætir 1ð
Tilvísun
#34 Húni páll 2017-03-21 09:42
Húni mætir
Tilvísun
#33 Hrannar gauti 2017-03-21 08:09
Hrannar mætir
Tilvísun
#32 Kári Rafn Snæbjörnss 2017-03-21 08:09
Kári mættir
Tilvísun
#31 Isar 2017-03-20 22:31
Ég mætti með einn með mér
Tilvísun
#30 Sveinn og Kristján 2017-03-20 22:15
Sveinn og Kristján Vattnes mæta báðir og taka með sér gest (gamla gamla 8)
Tilvísun
#29 Hassan 2017-03-20 22:04
Hassan breytir og tekur 3 með sér = 4
Tilvísun
#28 Ísak Andri 2017-03-20 21:47
Ég mæti með þrjá með mér.
Tilvísun
#27 Aron Ingi 2017-03-20 19:59
Aron Ingi mætir og tekur 2 með sér
Tilvísun
#26 Hákon Orri 2017-03-20 17:05
Hæ, get ég fengið 5 miða (ekki 3). Takk :-)
Tilvísun
#25 Hákon Orri 2017-03-20 16:52
3 miða fyrir mig takk :-)
Tilvísun

Setja inn skilaboð


Security code
Fá nýja mynd

Iðkendur

SkraIdkanda

Æfingatímar - 4. flokkur kk

Mánudagur      kl 15:45-17:00  Aðalvöllur

Þriðjudagur     kl 16:00-17:15  Hofsstaðavöllur

Fimmtudagur  kl 16:15-17:30  Hofsstaðavöllur

Föstudagur     kl 17:00-18:15  Minni völlur

Þjálfarar 4. fl. kk

Eiður Ben Eiríksson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

699-4699

 

Sigurður Heiðar Höskuldsson

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

776-0360

 

Jóhann Bergur Kiesel

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

848-9117

 

Ragnar Örn Traustason

This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

866-7187

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer