TM mót Stjörnunnar
stjarnan-header-1

TM Mót Stjörnunnar

TM mót Stjörnunnar fer fram á knattspyrnusvæði Stjörnunnar í Garðabæ 20. - 23. apríl og 29. apríl - 30. apríl. Keppt er í 5. 6. 7. og 8. flokki hjá strákum og stelpum. 

Spilaður er 5-manna bolti í öllum flokkum nema í 5.flokki þar sem spilaður verður 6-manna bolti á ¼ af heilum velli. 

Leikið verður á eftirfarandi dögum: 
20. apríl - 5.fl.kk og 5.fl.kvk 
22. apríl - 6.fl.kk 
23. apríl 6.fl.kvk og 7.fl.kvk 
29. apríl 7.fl.kk 
30. apríl 8.fl.kk og 8.fl.kvk 

Þátttökugjald er 2.750 krónur og fylgja vegleg þátttökuverðlaun. Skráning er hafin hjá Sigurði Heiðari á póstfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 776-0360. 

https://www.youtube.com/watch?v=lFn24rM88RE 

felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer