Knattspyrna
stjarnan-header-1
tm-stjarnan-vefur-banner-1
Gildi3

Brynjar Gauti skrifar undir hjá Stjörnunni

Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson skrifaði í dag undir samning við Stjörnuna og mun hann koma til með að spila með félaginu í Pepsi-deildinni næsta sumar.
Brynjar kemur frá ÍBV en hann hefur spilað þar frá árinu 2011 en þar áður spilaði hann með Víkingi úr Ólafsvík.

Brynjar á einnig að baki nokkra leiki fyrir U21 árs landslið Íslands.

 

(myndin sem að fylgir fréttinni er fengin að láni hjá vísi.is)

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer