Knattspyrna
stjarnan-header-1
tm-stjarnan-vefur-banner-1
Gildi3

Anna María Baldursdótir, leikmaður Stjörnunnar endurnýjar samning við félagið.

Félagið er einstaklega stolt af því að Anna María Baldursdótir, leikmaður Stjörnunnar, hefur gert nýjan samning við félagið til þriggja ára.

Anna María hefur leikið 160 leiki með Stjörnunni, þann fyrsta árið 2010, og skorað í þeim tvö mörk. Anna María á að baki 9 A-landsleiki og 29 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Anna María hefur verið lykilleikmaður í mfl kvk hjá félaginu og er þetta því mikilvægur samningur fyrir félagið.

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer