Knattspyrna
stjarnan-header-1
tm-stjarnan-vefur-banner-1
Gildi3

Fjölskylduhátið fyrir birkaúrslit

 

Kæri Stjörnumaður 


Stóri dagurinn nálgast!

á laugardaginn næstkomandi er ein af þessu stóru stundum í sögu félagsins. Stjarnan mætir Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli. Undanfarna daga hefur verið unnið að kappi við að gera daginn ógleymanlegan og að sjálfsögðu kemur ekkert annað til greina en að hampa bikarmeistaratitlinum!

Fjölskylduhátíð á Samsungvelli kl.16-17:45 

Rútur á Ölver þar sem Silfurskeiðin hitar upp og skrúðganga þaðan á Laugardalsvöll.

Frítt fyrir 16 ára og yngri en almenn miðasla á:
https://tix.is/is/event/6646/urslitaleikur-mjolkurbikars-karla/

 

 

Fjölskylduhátið fyrir bikarúrslit

 

 

Fjolskylduhatid.jpg

 

 

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
 
 
 
 
Gardabaer