Knattspyrna
stjarnan-header-1
tm-stjarnan-vefur-banner-1
Gildi3

Knattspyrnudeild - úti - æfingar falla niður í dag 11.janúar vegna stormviðvörunar

Kæru foreldrar, forráðamenn og iðkendur í knattspyrnudeild Stjörnunnar.Knattspyrnudeild Stjörnunnar verður því miður að fella niður allar æfingar sem fara fram utandyra í dag fimmtudaginn 11.janúar. Veðurstofa Íslands hefur gefið út stormviðvörun og við bregðumst við því og tryggjum fyllsta öryggis.
Allar æfingar innandyra eru óbreyttar en forráðamenn viðkomandi barns taka ákvörðun hvort þau sendi barnið.Nánari upplýsingar gefur Davíð Snorri yfirþjálfari; This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Fyrir hönd knattspyrnudeild Stjörnunnar

Davíð Snorri Jónasson

Yfirþjálfari.

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer