Knattspyrna
stjarnan-header-1
KnattspyrnaKK
Gildi3

Æfingar fall niður hjá knattspyrnudeild vegna Evrópu leiks 8-9.nóvember


Æfingar falla niður hjá Knattspyrnudeild Stjörnunar 8 og 9. Nóvember.

Kæru foreldrar og forráðamenn iðkenda í knattspyrnudeild Stjörnunnar.

Fimmtudaginn 9.nóvember mun Meistaraflokkur kvenna leika í 16 liða úrslitum í Meistaradeild Evrópu.

Mikill undirbúningur og strangar reglur frá UEFA fylgja leikjum í Meistaradeild.
Stjörnusvæðið verður allt undirlagt í undirbúning fyrir leikinn og af þeim sökum falla allar æfingar hjá yngri flokkum Stjörnunnar niður miðvikudaginn 8.nóvember og fimmtudaginn 9.nóvember.

Við biðjumst velvirðingar á þessari röskun. Allir aðrir dagar í vikunni er æft samkvæmt æfingatöflu.

Við hvetjum alla til að koma og styðja stelpurnar okkar til sigurs í leiknum. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 9.nóvember kl. 18.00 á Samsung og gegn Slavia Praha frá Tékklandi.

Fyrir hönd Knattspyrnudeildar.

Davíð Snorri Jónasson, yfirþjálfari
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer