Knattspyrna
stjarnan-header-1
tm-stjarnan-vefur-banner-1
Gildi3

Stjarnan í 16 liða úrslit í Meistaradeild Evrópu!!

Stjarnan var rétt í þessu að leggja rússnesku meistarana í Rossiyanka örugglega að velli 0-4 í seinni leik 32 liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Með þessum frábæru úrslitum er Stjarnan fyrst íslenskra liða til að komast í 16 liða úrslit keppninnar eftir að form hennar var breytt árið 2009.

 

Eins og tölurnar bera með sér höfðu Stjörnustúlkur mikla yfirburði í leiknum. 

Mörk Stjörnunnar skoruðu Katrín Ásbjörnsdóttir (2), Kristrún Kristjánsdóttir og markvörður Rossiyanka gerði auk þess sjálfsmark.

 

Þetta eru frábær úrslit og Stjarnan verður því í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit 16. október nk.

 

Iðkendur

SkraIdkanda

Fótbolti - Næstu Viðburðir

Enginn viðburður skráður
felagsgj-509x185
ERINDI 5 
 
 
Gestabok
netsofnun
Gardabaer